Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Pan 2015

(Peter Pan)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. október 2015

Experience the untold story of the timeless legend

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
Rotten tomatoes einkunn 40% Audience
The Movies database einkunn 36
/100

Við kynnumst Pétri Pan hér fyrst á munaðarleysingjahæli í nunnuklaustri en þar lenti hann þegar móðir hans skildi hann eftir á tröppum klaustursins ásamt bréfi þar sem hún lofaði að einn góðan veðurdag myndi hún snúa til baka. Nótt eina er Pétri rænt úr rúmi sínu ásamt fleiri munaðarleysingjum og fluttur til Hvergilands þar sem hinn illi Svartskeggur... Lesa meira

Við kynnumst Pétri Pan hér fyrst á munaðarleysingjahæli í nunnuklaustri en þar lenti hann þegar móðir hans skildi hann eftir á tröppum klaustursins ásamt bréfi þar sem hún lofaði að einn góðan veðurdag myndi hún snúa til baka. Nótt eina er Pétri rænt úr rúmi sínu ásamt fleiri munaðarleysingjum og fluttur til Hvergilands þar sem hinn illi Svartskeggur sjóræningi ræður ríkjum. Þar er börnunum ætlað að þræla fyrir Svartskegg við að safna álfaryki því Svartskeggur trúir því að álfaryk geti gert mann ódauðlegan. Í græðgi sinni hefur Svartskeggur hins vegar útrýmt meira en helmingnum af álfastofninum og það á eftir að koma í hlut Péturs og félaga að bjarga honum – og um leið að svipta Svartskegg völdunum ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2023

Glaumur og gleði á Föstudagspartísýningum

Bíó Paradís við Hverfisgötu býður á hverjum föstudegi kl. 21 upp á sérvaldar sígildar kvikmyndir sem sýndar eru á sérstökum Föstudagspartísýningum. Eins og segir á vef bíósins ræður glaumur og gleði þar rí...

04.05.2023

43 þúsund hafa séð Mario bræður

The Super Mario Bros. eiga greinilega stóran aðdáendahóp á Íslandi því myndin um þá kumpána hefur nú setið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í heilar fjórar vikur! Alls hafa nú 43 þúsund manns barið myndina au...

17.04.2023

Kvikmyndir.is býður á Beau is Afraid

Vilt þú koma á sérstaka (lokaða) boðssýningu á BEAU IS AFRAID? Nýjasta meinta martraðarfóðrið frá hinum margumtalaða Ari Aster, leikstjóra og handritshöfund Hereditary og Midsommar, nú með sína klikkuðustu, umdeildustu, undarleg...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn