Pan (2015)
Peter Pan
"Experience the untold story of the timeless legend"
Við kynnumst Pétri Pan hér fyrst á munaðarleysingjahæli í nunnuklaustri en þar lenti hann þegar móðir hans skildi hann eftir á tröppum klaustursins ásamt bréfi...
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Við kynnumst Pétri Pan hér fyrst á munaðarleysingjahæli í nunnuklaustri en þar lenti hann þegar móðir hans skildi hann eftir á tröppum klaustursins ásamt bréfi þar sem hún lofaði að einn góðan veðurdag myndi hún snúa til baka. Nótt eina er Pétri rænt úr rúmi sínu ásamt fleiri munaðarleysingjum og fluttur til Hvergilands þar sem hinn illi Svartskeggur sjóræningi ræður ríkjum. Þar er börnunum ætlað að þræla fyrir Svartskegg við að safna álfaryki því Svartskeggur trúir því að álfaryk geti gert mann ódauðlegan. Í græðgi sinni hefur Svartskeggur hins vegar útrýmt meira en helmingnum af álfastofninum og það á eftir að koma í hlut Péturs og félaga að bjarga honum – og um leið að svipta Svartskegg völdunum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


































