Náðu í appið
Anna Karenina

Anna Karenina (2012)

2 klst 10 mín2012

Meistarverk Leos Tolstoj, Anna Karenina, fjallar um rússneska hefðarkonu sem kastar öllu frá sér til að upplifa sanna ást með manninum sem hún elskar.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic63
Deila:
Anna Karenina - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Meistarverk Leos Tolstoj, Anna Karenina, fjallar um rússneska hefðarkonu sem kastar öllu frá sér til að upplifa sanna ást með manninum sem hún elskar. Anna Karenina er vel stæð hefðarkona sem býr í Pétursborg ásamt eiginmanni sínum Alexei Karenin og syni þeirra. Þegar boð berast um að bróðir Önnu, sem býr í Moskvu, hafi haldið fram hjá konu sinni ákveður Anna að hafa tal af mágkonu sinni og fá hana til að fyrirgefa bróður sínum hliðarsporið svo ekki komi til niðurlægjandi skilnaðar. Önnu tekst þetta ætlunarverk sitt, en áður en hún heldur aftur til sinna heima hittir hún Vronsky greifa sem verður umsvifalaust ástfanginn af henni og um leið örlagavaldur hennar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Working Title FilmsGB
Focus FeaturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlistina og til sex BAFTA-verðlauna, þar á meðal sem besta breska mynd ársins. Hlaut BAFTA-verðlaunin fyrir bestu búningahönnunina. Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna, fyrir tónlist, búninga, kvikmyndun og