Stronger (2017)
"Strength Defines Us"
Sönn saga Jeffs Bauman sem missti báða fætur þegar hryðjuverkamenn sprengdu tvær sprengjur við endalínu Bostonmaraþonhlaupsins þann 15.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Ofbeldi
Vímuefni
HræðslaSöguþráður
Sönn saga Jeffs Bauman sem missti báða fætur þegar hryðjuverkamenn sprengdu tvær sprengjur við endalínu Bostonmaraþonhlaupsins þann 15. apríl 2013 og þurfti í framhaldinu að takast á við gjörbreyttar aðstæður í lífi sínu. Þegar Jeff Bauman rankaði við sér á sjúkrahúsi og gerði sér grein fyrir hvað hafði gerst bað hann um blað og penna þar sem átti óhægt um mál og skrifaði: „Sá manninn. Hann horfði beint á mig.“ Þessi orð hjálpuðu lögreglunni að komast á slóð ódæðismannanna tveggja sem frömdu hryðjuverkið fyrr en ella.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David Gordon GreenLeikstjóri

John PollonoHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LionsgateUS

Bold FilmsUS

Mandeville FilmsUS

Nine Stories ProductionsUS
TIK FilmsHK























