Náðu í appið
Stronger

Stronger (2017)

"Strength Defines Us"

1 klst 56 mín2017

Sönn saga Jeffs Bauman sem missti báða fætur þegar hryðjuverkamenn sprengdu tvær sprengjur við endalínu Bostonmaraþonhlaupsins þann 15.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic76
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sönn saga Jeffs Bauman sem missti báða fætur þegar hryðjuverkamenn sprengdu tvær sprengjur við endalínu Bostonmaraþonhlaupsins þann 15. apríl 2013 og þurfti í framhaldinu að takast á við gjörbreyttar aðstæður í lífi sínu. Þegar Jeff Bauman rankaði við sér á sjúkrahúsi og gerði sér grein fyrir hvað hafði gerst bað hann um blað og penna þar sem átti óhægt um mál og skrifaði: „Sá manninn. Hann horfði beint á mig.“ Þessi orð hjálpuðu lögreglunni að komast á slóð ódæðismannanna tveggja sem frömdu hryðjuverkið fyrr en ella.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LionsgateUS
Bold FilmsUS
Mandeville FilmsUS
Nine Stories ProductionsUS
TIK FilmsHK