Náðu í appið
The Exorcist: Believer

The Exorcist: Believer (2023)

"Do you believe?"

1 klst 51 mín2023

Framhald The Exorcist frá árinu 1973 sem fjallaði um 12 ára stúlku sem var andsetin af djöfullegum krafti, sem knúði móður hennar til að leita hjálpar hjá tveimur prestum.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic39
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Framhald The Exorcist frá árinu 1973 sem fjallaði um 12 ára stúlku sem var andsetin af djöfullegum krafti, sem knúði móður hennar til að leita hjálpar hjá tveimur prestum. Hér er það faðir andsetins barns sem leitar hjálpar hjá móðurinni.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Ellen Burstyn, sem lék aðalhlutverk í fyrstu Exorcist kvikmyndinni, hafnaði því í upphafi að endurtaka leikinn í Exorcist: Believer. Þegar tilboðið var hækkað hugsaði Burstyn, \"Mér finnst eins og djöfullinn sé að spyrja hvað ég kosti.\" Að lokum tók hún hlutverkið að sér og notaði peningana sem hún fékk til að styrkja fólk sem vill læra leiklist við Pace University.
Í byrjun myndarinnar sést lítil stytta í herbergi Angelu. Þetta er sama fyrirbærið og Regan teiknaði með vængjum á í fyrstu kvikmyndinni frá 1973.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Blumhouse ProductionsUS
Morgan Creek EntertainmentUS
Rough House PicturesUS