Náðu í appið
74
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Exorcist III 1989

(Exorcist 3)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Do you dare walk these steps again?

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
Rotten tomatoes einkunn 56% Audience
The Movies database einkunn 48
/100

Lögreglustjóri kemst í erfið mál þegar rannsókn hans leiðir í ljós röð af morðum, sem bera öll einkenni hins látna Gemini morðingja.

Aðalleikarar


Þriðja Exorcist ákvað að fara á algjörlega nýja braut. Linda Blair er hvergi sjáanleg og það er lítil tilvísun í fyrri myndir. Myndin snýst um rannsókn á morðum í kirkjum sem leiðir lögregluna inn í geðveikrahæli. Lögreglumaðurinn, leikinn af George C. Scott (Patton), grunar að eitthvað sé duló og finnur prest í einangrunarklefa sem var lítið hlutverk í fyrstu myndinni. Sá er auðvitað andsetinn og breystis reglulega í annan leikara sem er snillingurinn Brad Dourif. Það er enginn betri geðsjúklingur en hann. Þessi mynd er mjög áhugaverð og skemmtileg. Kom mér mikið á óvart.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn