Þegar fólk hugsar um fyrstu myndina er það oft andsetin Linda Blair með dónakjaft sem kemur upp í hugann. Það er ekki af ástæðulausu enda er hún mjög áhrifamikil og stendur sig frábær...
The Exorcist (1973)
" Somewhere between science and superstition, there is another world. The world of darkness."
Leikkona í heimsókn í Washington D.C.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Leikkona í heimsókn í Washington D.C. tekur eftir dramatískum og hættulegum breytingum sem eru að verða á hegðun og geðslagi 12 ára gamallar dóttur sinnar. Á sama tíma fer ungur prestur í háskóla þar nálægt, Georgetown háskólanum, að efast um trú sína á Guð þegar hann hjálpar móður sinni í veikindum hennar. Eldri prestur fer nú að átta sig á að það þarf að takast á við djöfulinn með öllum tiltækum ráðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Vann Óskarsverðlaun fyrir besta hljóð og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Tilnefnd til 8 annarra Óskarsverðlauna.
Gagnrýni notenda (7)
Þessi mynd er auðvitað ekkert nema hrein snilld! Enda fékk þessi mynd alveg frábæra dóma þegar að hún var sýnd fyrir allmörgum árum og var tilnefnd til fjölda óskarsverðlauna. Mér fi...
Ógeðslega góð og þokkalega spooky hrollvekjumynd. Fjallar um stúlku sem verður andsetin af djöflinum og prestur verður að reka djöfulinn út. Þetta er pottþétt ein af vinsælustu gömlu ...
Þessi mynd er epísk snilld. Og það á við báðar útgáfunar. Þótt ég tók nú ekkert mikið eftir breytingunum nema "Spiderwalk" atriðinu sem kom vel út. Ég fór á eitt sýningu og nát...
The Exorcist er löngu orðin klassísk, og það væri hálf klámfengið að gefa henni minna en 4 stjörnur. Í sinni upprunalegu mynd er myndin stórkostleg. Upphafatriðið í eyðimörkinni þar...
The Exorcist er fyrir löngu orðin klassísk og þarf ég varla að útskýra hvers vegna, enda ætla ég ekki að gera það. Við skulum láta það nægja sem gagnrýni að segja að The Exorcist ...
Hér er ein umtalaðasta hryllingsmynd allra tíma komin aftur á hvíta tjaldið í breyttri útgáfu með endurblandaðri hljóðrás og bættum myndgæðum. Rúmlega 10 mínútum af nýjum atriðum...






























