Fjöllin rumska
2017
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 17. nóvember 2017
Íslenska
Árið 1974 féll hrina snjóflóða á Neskaupstað í Norðfirði með þeim afleyðingum að 12 manns fórust og fjöldi atvinnutækja ásamt íbúðarhúsum urðu sem rústir einar. Ekkert gat búið samfélagið í Neskaupstað undir þær hörmungar sem þarna áttu sér stað, með tilliti til þess að áfallahjálp þekktist ekki og svo hræðslan við fjallið áratugina... Lesa meira
Árið 1974 féll hrina snjóflóða á Neskaupstað í Norðfirði með þeim afleyðingum að 12 manns fórust og fjöldi atvinnutækja ásamt íbúðarhúsum urðu sem rústir einar. Ekkert gat búið samfélagið í Neskaupstað undir þær hörmungar sem þarna áttu sér stað, með tilliti til þess að áfallahjálp þekktist ekki og svo hræðslan við fjallið áratugina á eftir.. Hér er á ferðinni heimildarmynd með sögum þeirra sem upplifðu snjóflóðin árið 1974, saga Neskaupstaðar fyrir flóð og uppbygging árin á eftir.. ... minna