Proud Mary (2018)
"Execute with style."
Mary er leigumorðingi sem starfar fyrir mafíuna í Boston.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mary er leigumorðingi sem starfar fyrir mafíuna í Boston. Hún er vandvirk og nákvæm og undirbýr sig vel fyrir verkefni sín. Dag einn fara hlutirnir þó sérkennilega úrskeiðs þegar hún situr skyndilega uppi með son eins af fórnarlömbum sínum og þarf að taka ákvarðanir um framtíð hans – og sína.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Babak NajafiLeikstjóri
Aðrar myndir

John Stuart NewmanHandritshöfundur

Christian SwegalHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Screen GemsUS





















