Rushmore er frekar einföld saga um unglingspilt(Jason Scwartzman) sem er vísað úr skóla fyrir slakan námsárangur. En áður(og reyndar líka eftir) kemur upp ástarþríhyrningur á milli hans,...
Rushmore (1998)
"All's fair when love is war"
Max Fischer er bráðþroska 15 ára drengur, en hann lifir fyrir það að vera í Rushmore, einkaskóla þar sem hann stendur sig ekki vel í...
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Max Fischer er bráðþroska 15 ára drengur, en hann lifir fyrir það að vera í Rushmore, einkaskóla þar sem hann stendur sig ekki vel í neinu fagi, en er þeim mun duglegri í tómstundastarfi í skólanum. Hann er stundar býflugnarækt, skrifar og framleiðir leikrit, og í raun er fátt sem er honum óviðkomandi í lífinu eftir skóla. Líf hans fer hinsvegar að breytast þegar hann kemst að því að hann er á einskonar skilorði í skólanum, og þegar hann verður ástfanginn af Miss Cross, fallegum kennara í grunnskólanum í Rushmore. Inn í þetta bætist vinskapur við Herman Blume, auðugan iðnjöfur sem er faðir drengja sem eru með honum í skóla, sem einnig laðast að Miss Cross. Örlög Max flækjast öll inni í þessum skrýtna ástarþríhyrningi, og myndin fjallar um hvernig hann leysir úr málunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Max: I like your nurse's uniform, Guy.
Guy: These are O.R. scrubs.
Max: Oh - are they? "
Gagnrýni notenda (3)
Venjulega hef ég ekkert gaman af svokölluðum dramatískum gamanmyndum eða rómantískum gamanmyndum og ef út í það er farið bara alls ekki dramamyndum eða rómantískum myndum. Oftast finnst...
Óvenjuleg grínmynd með dramatísku ívafi sem fjallar um nemanda einn í Rushmore skóla að nafni Max Fischer (Jason Schwartzmann). Max er ekki mjög sterkur námsmaður en er þvílíkt öflugur...





















