The Grand Budapest Hotel (2014)
"Saga um sögu í sögu."
Myndin segir frá goðsagnakenndum dyraverði á frægu evrópsku hóteli á árunum á milli fyrri og seinni heimsstyrjaldarinnar.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá goðsagnakenndum dyraverði á frægu evrópsku hóteli á árunum á milli fyrri og seinni heimsstyrjaldarinnar. Sagt er frá vináttu hans við ungan starfsmann sem verður sérlegur skjólstæðingur hans. Inn í söguna blandast þjófnaður og endurheimt á ómetanlegu endurreisnarmálverki, ásamt baráttu um ótrúlegan fjölskylduauð og skyndilegan uppgang sem breytti Evrópu á fyrri helmingi tuttugustu aldarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS

Studio BabelsbergDE

Indian PaintbrushUS

TSG EntertainmentUS

American Empirical PicturesUS


























