Náðu í appið
Moonrise Kingdom

Moonrise Kingdom (2012)

"A tormenting and surprising story of children and adults during the stormy days of the summer of 1965."

1 klst 34 mín2012

Myndin gerist á lítilli eyju árið 1965 þar sem örfáar hræður búa og fjallar um 12 ára strák og stelpu sem verða ástfangin og gera...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic84
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin gerist á lítilli eyju árið 1965 þar sem örfáar hræður búa og fjallar um 12 ára strák og stelpu sem verða ástfangin og gera með sér leynilegt samkomulag um að flýja saman út í óbyggðirnar. Á meðan hin ýmsu yfirvöld og stofnanir leita þeirra sækir skuggalegur stormur í sig veðrið - og á endanum er hið sallarólega samfélag litlu eyjunnar komið á annan endann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Indian PaintbrushUS
American Empirical PicturesUS