Náðu í appið
Asteroid City

Asteroid City (2023)

1 klst 44 mín2023

Myndin gerist í skálduðum bandarískum eyðimerkurbæ árið 1955.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic76
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist í skálduðum bandarískum eyðimerkurbæ árið 1955. Dagskrá stjörnuskoðunarráðstefnu unglinga truflast óvænt vegna heimssögulegra atburða.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Bill Murray var upprunalega ráðinn í hlutverkið sem Steve Carell leikur, en fékk COVID-19 stuttu áður en tökur hófust. Hann þurfti að draga sig í hlé. Þetta er í annað skiptið sem Carell tekur við af Murray, sem var einnig fyrsta val í hlutverk Frank í Little Miss Sunshine (2006).
Scarlett Johansson segist ekki hafa átt í neinum vandræðum með að koma fram í nektaratriði í myndinni, en hún hafi endað á því að leikstýra atriðinu sjálf þar sem Wes Anderson hafi þótt það of vandræðalegt.
Fjórir Óskarsverðlaunahafar leika í myndinni: Adrien Brody, Tom Hanks, Fisher Stevens og Tilda Swinton. Einnig tíu Óskarstilnefndir leikarar: Bob Balaban, Steve Carell, Hong Chau, Bryan Cranston, Willem Dafoe, Matt Dillon, Jeff Goldblum, Scarlett Johansson, Edward Norton og Margot Robbie.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Indian PaintbrushUS
American Empirical PicturesUS
Studio BabelsbergDE