Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Asteroid City 2023

Frumsýnd: 21. júní 2023

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

Myndin gerist í skálduðum bandarískum eyðimerkurbæ árið 1955. Dagskrá stjörnuskoðunarráðstefnu unglinga fær óvænta truflun af heimssögulegum atburðum.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.06.2023

Skemmtilegt að leika siðblindingja

Leikkonan Scarlett Johansson er mætt aftur í heim Wes Anderson. Hún talaði inn á teiknimynd leikstjórans, Isle of Dogs frá 2018 en er nú í aðalhlutverki í gamanmyndinni Astreroid City og fer fyrir stórum hópi þekktra ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn