Peppermint (2018)
"The system failed. She won't."
Hefndartryllir um konu, Riley North, sem upplifir veröld sína hrynja til grunna þegar eiginmaður hennar og ung dóttir þeirra eru myrt af byssumönnum voldugs glæpa-...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hefndartryllir um konu, Riley North, sem upplifir veröld sína hrynja til grunna þegar eiginmaður hennar og ung dóttir þeirra eru myrt af byssumönnum voldugs glæpa- og eiturlyfjakóngs sem einnig hefur marga lögreglumenn í vasanum. Eins og það hafi ekki verið nógu slæmt þá verður það verra þegar morðingjarnir sleppa auðveldlega við refsingu og eru látnir lausir af gerspilltum dómara sem þykist ekki geta réttað yfir þeim vegna skorts á sönnunum. Við þetta getur Riley North ekki sætt sig og ákveður því að breyta sér úr ósköp venjulegri millistéttarkonu í eins manns bardagasveit sem er staðráðin í að ganga á milli bols og höfuðs á hinum seku ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
































