Neeson sem Badass? Virkar!!!
Taken er mynd sem ég vissi ekkert um nema það að Luc Besson var handritshöfundur, og það var sem leiddi mann á þessa mynd. Myndin segir frá fyrrverandi lögreglumanni sem hefur sínar sk...
"His daughter was taken. He has 96 hours to get her back."
Faðir unglingsstúlku þarf að nota alla þekkingu sína og reynslu sem fyrrverandi njósnari til að bjarga henni úr klóm misyndismanna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiFaðir unglingsstúlku þarf að nota alla þekkingu sína og reynslu sem fyrrverandi njósnari til að bjarga henni úr klóm misyndismanna. Bryan (Liam Neeson) er fyrrverandi leyniþjónustumaður í Bandaríkjunum, fráskilinn og umhyggjsamur faðir hinnar 17 ára Kim (Maggie Grace). Kim og vinkona hennar Amanda fara saman í ferðalag til Evrópu og þegar þær eru staddar í París hringir Kim í föður sinn til að láta vita af sér. Á meðan á símtalinu stendur sér hún ókunna menn ræna Amöndu og koma svo í humátt á eftir henni sjálfri. Bryan skipar Kim að hlaupa inn í næsta svefnherbergi og fela sig undir rúmi. Þegar þangað er komið gefur Bryan dóttur sinni fyrirmæli: “Hlustaðu vel, þetta er mikilvægt. Þeir munu ná þér…”


Taken er mynd sem ég vissi ekkert um nema það að Luc Besson var handritshöfundur, og það var sem leiddi mann á þessa mynd. Myndin segir frá fyrrverandi lögreglumanni sem hefur sínar sk...
Taken er solid þriller um mannsal og mannrán. Liam Neeson er fyrrverandi súpernjósnari sem gengur berserksgang í leit að dóttur sinni í París. Það er í raun allt sem maður þarf að vita....
Besta mynd Liam Neeson ever! Allavega skemmtunarmynd. Hann leikur pabba stelpu sem verður rænt í París ásamt vinkonu hennar. Hann er fyrrverandi lögga eða sérsveitarmaður og leitar henni um a...
Taken er mjög góð mynd bara hasarinn plotið og spennan er algjört gull og myndinn sannar að Luc Beson getur bara skrifað góðar spennumyndir.Liam Neeson er helvíti góður sem fyrrverandi ley...
Hmm, góð spennumynd? - Já, góð spennumynd.Þetta er fínasti hasar, góðar línur sem aðalhetja myndarinnar fer með af mikilli prýði. Liam Neeson tekur aðalhlutverkið alveg í gegn. ...
Ég hafði nú ekki miklar væntingar fyrir þessa mynd Taken en verð nú bara að seija að þetta sé með þeim betri spennumyndum sé ég hef séð. Myndin synir hvað mikið er um mannsal i heim...
i will look for you,i will find you and i will kill you. geðveik setning hér á ferð liam neeson fer með aðalhlutverkið í þessari spennu mynd og luc besson með handritið frábær mynd ...
Liam Neeson leikur leyniþjónustumanninn Bryan sem er á eftirlaunum en fer til Parísar í leit að dóttur sinni sem hefur verið rænt af misindismönnum. Taken er fínasta spennumynd með brútal...