Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Freelance 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. nóvember 2023

Retirement Didn´t Suit Him.

109 MÍNEnska

Mason Petit er fyrrum þjóðvarðliði en nú fjölskyldumaður og lífið er alls ekki eins spennandi og eitt sinn var. Hættulegir leiðangrar heyra nú sögunni til. Hann sinnir leiðinlegum lögmannsstörfum og hjónabandið er í andaslitrunum. Allt þetta breytist þegar fyrrum félagi úr hernum býður honum nýtt starf, að vera öryggisvörður hinnar margverðlaunuðu... Lesa meira

Mason Petit er fyrrum þjóðvarðliði en nú fjölskyldumaður og lífið er alls ekki eins spennandi og eitt sinn var. Hættulegir leiðangrar heyra nú sögunni til. Hann sinnir leiðinlegum lögmannsstörfum og hjónabandið er í andaslitrunum. Allt þetta breytist þegar fyrrum félagi úr hernum býður honum nýtt starf, að vera öryggisvörður hinnar margverðlaunuðu og hugdjörfu blaðakonu Claire Wellington, sem er nýbúin að landa einkaviðtali við alræmdan og sérvitran suður-amerískan einræðisherra, Venegas. Petit grípur tækifærið fegins hendi og hoppar upp í flugvél. Þegar hann lendir á áfangastað er ljóst að hann hefur farið úr öskunni í eldinn. Hann blandast í blóðuga valdaránstilraun og þarf nú að vinna náið með Wellington og hinum siðferðilega vafasama Venegas til að sleppa lifandi úr landinu. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.11.2023

Tröll með tíu milljónir

Tröllin litríku úr Tröll 3 eða Trolls Band Together eins og myndin heitir á íslensku, gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Tekjur voru 9,7 milljónir króna o...

04.11.2023

Óvæntar persónur, vatnavísundur og grín með erindi

Margar nýjar og spennandi kvikmyndir koma í bíó þessa helgina og fjölbreytnin er mikil! Tröll, Joy Ride, Freelance, The Delinquets eru þar á meðal en einnig fjöldi skemmtilegra mynda á barnakvikmyndahátíð í Bíó p...

31.03.2020

53% kvikmyndagerðarmanna finna fyrir tekjutapi nú þegar eða innan viku

Félag kvikmyndagerðarmanna (FK) stóð fyrir könnun á meðal félagsmanna sinna til að meta þau alvarlegu áhrif sem vírusinn hefur á starfsemi og afkomu kvikmyndagerðarmanna. Könnunin var framkvæmd í formi spurningakönnunar á vefnum dagana 25. – 27. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn