Náðu í appið
Taxi 5

Taxi 5 (2018)

"Bensínið í botn – aftur"

1 klst 42 mín2018

Þegar ítalskir bankaræningjar fara að gera sig breiða í Marseille er lögreglumaðurinn Sylvain Marot sendur á svæðið til að skakka leikinn ásamt glænýjum félögum í...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar ítalskir bankaræningjar fara að gera sig breiða í Marseille er lögreglumaðurinn Sylvain Marot sendur á svæðið til að skakka leikinn ásamt glænýjum félögum í lögreglusveit Marseille og vonlausa bílstjóranum Eddy. Ástæðan fyrir því að ítölsku bankaræningjarnir hafa hingað til sloppið úr klóm réttlætisins er að þeir aka um á kraftmestu Ferrari-bílum sem fyrirfinnast og fara því létt með að stinga alla af sem elta þá. En að sjálfsögðu reiknuðu þeir ekki með að þeir Sylvain og Eddy fyndu sér enn kraftmeiri bíl ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ARP SélectionFR
EuropaCorpFR
T5 Production
TF1 Films ProductionFR
TMC préfinancement