Náðu í appið
The Sweet Hereafter

The Sweet Hereafter (1997)

"Sometimes courage comes from the most surprising places."

1 klst 52 mín1997

Lítið bæjarfélag er í sárum eftir sorglegt slys þar sem flest börnin í bænum létust.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic91
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Lítið bæjarfélag er í sárum eftir sorglegt slys þar sem flest börnin í bænum létust. Lögfræðingur heimsækir foreldra fórnarlambanna í þeim tilgangi að reyna að græða á harmleiknum með því að ýfa upp reiði og fá fólk til að höfða hópmálsókn gegn hverjum þeim sem hægt er að kenna um. Samfélagið er sem lamað af reiði, og á erfitt með að láta málið kyrrt liggja. Allir nema ein stúlka, sem lenti í hjólastól eftir slysið, sem er nógu hugrökk til að leiða samfélagið áfram í átt til sáttar og lækningar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ego Film ArtsCA
Alliance FilmsCA

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna fyrir bestu leikstjórn og besta handrit byggt á skáldsögu

Gagnrýni notenda (1)

Lítið meistaraverk sem fjallar um bæjarfélag sem verður fyrir miklu áfalli þegar skólabíll með flestum börnum bæjarins lendir í slysi með þeim afleiðingum að nánast öll börnin deyj...