Náðu í appið
Devil's Knot

Devil's Knot (2013)

"The police deemed the crimes satanic...the truth may be far scarier"

1 klst 54 mín2013

Hrottaleg morð á þremur ungum drengjum hrinda af stað umdeildum réttarhöldum yfir þremur unglingspiltum sem sakaðir eru um að hafa drepið drengina sem hluta af djöfladýrkun.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic42
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hrottaleg morð á þremur ungum drengjum hrinda af stað umdeildum réttarhöldum yfir þremur unglingspiltum sem sakaðir eru um að hafa drepið drengina sem hluta af djöfladýrkun. Þann 5. maí árið 1993 hurfu þrír litlir drengir frá heimilum sínum í Memphis í Arkansas og fundust þeir degi síðar myrtir eftir að hafa greinilega sætt viðbjóðslegum pyntingum. Sá orðrómur fór strax í gang að dauði þeirra tengdist hópi unglinga á staðnum sem hermt var að stunduðu djöfladýrkun. Svo fór að þrír ungir menn voru handteknir og ákærðir fyrir morðin, en svo klippt og skorið reyndist málið þó ekki ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Worldview EntertainmentUS