Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Doctor Strange 2016

Frumsýnd: 28. október 2016

Open your mind. Change your reality.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Saga Dr. Stephen Vincent Strange er rakin frá upphafi, eða allt frá því að hann slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd hinna nákvæmu skurðaðgerða sinna. Til að leita sér lækninga heldur hann út í heim og hittir að lokum "hinn forna" (The Ancient One) sem kennir honum að nota hendurnar og hæfileika sína á alveg nýjan hátt... Lesa meira

Saga Dr. Stephen Vincent Strange er rakin frá upphafi, eða allt frá því að hann slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd hinna nákvæmu skurðaðgerða sinna. Til að leita sér lækninga heldur hann út í heim og hittir að lokum "hinn forna" (The Ancient One) sem kennir honum að nota hendurnar og hæfileika sína á alveg nýjan hátt svo úr verður hinn rammgöldrótti og svo gott sem ofurmannlegi Doctor Strange sem verndar upp frá því Jörðina fyrir svartagöldrum illra afla.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.07.2022

Teller ræðir framhald Top Gun: Maverick

Í kjölfar gríðarlegra vinsælda Top Gun: Maverick í bíó um allan heim, þar á meðal hér á landi, þar sem myndin er enn í sýningum, þá hefur einn aðalleikarinn ljóstrað því upp að hann "eigi í samtölum" um ...

06.07.2022

Gru og skósveinarnir græja toppsætið

Þegar hver stórmyndin á fætur annarri er frumsýnd er hætt við því að slagurinn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans verði harður. Í síðustu viku var Elvis eins og kóngur í ríki sínu á toppi listans en nú...

14.06.2022

Risaeðlur ráðast á toppinn

Á Íslandi líkt og víða annars staðar í heiminum eru það risaeðlurnar í Jurassic World: Dominion sem ráða ríkjum. Myndin fór rakleiðis á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi og rakaði inn rúmum sex ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn