Doctor Strange (2016)
"Open your mind. Change your reality."
Saga Dr.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Saga Dr. Stephen Vincent Strange er rakin frá upphafi, eða allt frá því að hann slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd hinna nákvæmu skurðaðgerða sinna. Til að leita sér lækninga heldur hann út í heim og hittir að lokum "hinn forna" (The Ancient One) sem kennir honum að nota hendurnar og hæfileika sína á alveg nýjan hátt svo úr verður hinn rammgöldrótti og svo gott sem ofurmannlegi Doctor Strange sem verndar upp frá því Jörðina fyrir svartagöldrum illra afla.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Það eru tvö auka atriði eftir að myndin er búin. Eitt atriði stuttu eftir að kreditlistinn byrjar og annað atriði þegar allur listinn er búinn. Meira hér (spoilerar): http://www.vox.com/2016/11/3/13508070/doctor-strange-post-credits-scenes-spoilers
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Marvel StudiosUS

































