The Day the Earth Stood Still (2008)
"12.12.08 is the Day the Earth Stood Still"
Endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1951.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1951. Fjallar um geimveru sem heimsækir jörðina og tekur vélmennavin sinn með til þess að eyða öllu lífi hennar. Dr. Helen Benson er send til herstöðvar ásamt nokkrum öðrum vísindamönnum þegar geimskip lendir í New York. Um borð er geimvera sem líkist manneskju og risastórt og kröftugt vélmenni. Geimveran segist heita Klaatu og segist vera komin til að bjarga Jörðinni. Bandaríkjaher og stjórnvöld líta á hana sem ógn og ákveða að nota ágenga yfirheyrslutækni til að yfirheyra geimveruna, en Dr. Benson ákveður að hjálpa henni að sleppa. Þegar hún kemst að því hvað Klaatu á við nákvæmlega þegar hún talar um að bjarga Jörðinni, þá reynir hún að sannfæra hana um að breyta fyrirætlunum sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (4)
Vonbrigði
Skellti mér á þessa mynd fyrir stuttu síðan og já það eina sem ég get sagt er að þetta voru vonbrigði.Ég fór á þessa mynd með mjög miklar væntingar(veit að það getur eyði...
Drasl mynd
Já þetta er mynd um innrás utan úr geimnum en einblínir aðallega á eina staka geimveru sem gengur undir nafninu Klaatu(Keanu Reeves) og geimlíffræðinginn Helen(Jennifer Connelly). Klaatu og ...
Brellusýning = góð, efnisinnihald = slappt
(Ath. Í þessari umfjöllun eru spoilerar - En ég læt vita þegar þeir koma)Hugmyndin um að endurgera The Day the Earth Stood Still hljómaði ekkert svo illa þegar ég fyrst frétti af henni. ...




















