Black Phone 2 (2025)
"Dead is just a word."
Finn, sem nú er sautján ára, á erfitt með að aðlagast lífinu á ný eftir að hafa verið haldið föngnum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Finn, sem nú er sautján ára, á erfitt með að aðlagast lífinu á ný eftir að hafa verið haldið föngnum. Nú er systir hans skyndilega byrjuð að fá símtöl úr svörtum síma í draumum sínum og sér óþægilegar sýnir af þremur drengjum sem verið er að hrella við Alpine vatn.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Miguel Mora lék Robin Arellano í fyrri kvikmyndinni. Í þessari leikur hann bróður hans, Ernesto.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS

Crooked HighwayUS

Universal PicturesUS

Divide / ConquerUS




































