Náðu í appið
The Exorcism of Emily Rose

The Exorcism of Emily Rose (2005)

"What happened to Emily?"

1 klst 59 mín2005

Þegar ung stúlka, Emily Rose, deyr, þá telja allir að ástæðan sé særing sem séra Moore framdi á henni, rétt fyrir dauða hennar.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic46
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar ung stúlka, Emily Rose, deyr, þá telja allir að ástæðan sé særing sem séra Moore framdi á henni, rétt fyrir dauða hennar. Presturinn er handtekinn vegna gruns um morð. Hin trúlausa Erin Bruner er verjandi Moore, en málið verður ekki auðvelt, þar sem enginn vill trúa séra Moore.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lakeshore EntertainmentUS
Firm Films
Screen GemsUS

Gagnrýni notenda (6)

The Exorcism of Emily Rose er þó nokkuð góð mynd fyrir lítil guðhrædd hjörtu en hún heillaði mig ekki. Hún er góð að því leiti að hún er svo raunhæf og trúverðug, það er ekkert...

★★★★★

Þessi mynd er gjeggjuð og ég mæli með henni ég hélt samt að hún væri hræðilegri en hún er það ekki það var búið að segja mér að hún væri hræðileg og svoleiðis. Og um leið o...

★★★★★

The Exorcism of Emily Rose er VEL þess virði að sjá í bíóhúsum landsins. Ég er alls enginn aðdáendi exorcist myndanna og hef yfirleitt alltaf fundist þær myndir hreint út sagt mjög ótr...

Já, eftir að maður kom út af þessari mynd, var maður soldið vonsvikinn. Þó að það séu nokkrir punktar góðir í myndinni, svo sem tónlistin, leikur hjá leikurumu, þá nær hún ekki a...

The Exorcism of Emily Rose er mynd sem ég sá í bíó og eftir á hugsaði með mér hvað ég var eiginlega að horfa á, því myndin skilur nákvæmlega ekkert eftir sig. Reynt er að aðskilja ...

Ég sá þessa mynd í gærkvöldi og er bara hæst ánægður með hana. Án efa verður hópur shoot´em up, blood all over, explosion-kynslóðarinnar mér ekki sammála. Hér er ekkert silicon, en...