Náðu í appið
The Black Phone

The Black Phone (2022)

"Never Talk to Strangers"

1 klst 42 mín2022

Finney Shaw er rænt af raðmorðingja sem heldur honum föngnum í hljóðeinangruðum kjallara.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Finney Shaw er rænt af raðmorðingja sem heldur honum föngnum í hljóðeinangruðum kjallara. Þar finnur Shaw ótengdan síma sem hefur þann eiginleika að geta spilað raddir fyrri fórnarlamba morðingjans. Öll eru þau staðráðin í að koma í veg fyrir að Finney lendi ekki í því sama og þau.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Joe Hill, höfundur bókarinnar sem myndin er gerð eftir, er sonur hrollvekjumeistarans Stephen King.
The Grabber klæðist nokkrum hrollvekjandi grímum í myndinni, en hver þeirra er með ólíka hluta af persónu Ethan Hawke. Gríman var hönnuð af hinum goðsagnakennda förðunarmeistara Tom Savini. Í fyrsta skipti sem Mason Thames sá grímuna sagði hann að hún og taugatrekkjandi frammistaða Ethan Hawke sem The Grabber, hefðu saman sent ískaldan hroll niður bakið á honum.
Leikstjórinn og annar handritshöfunda, Scott Derrickson, segir að kvikmyndirnar The 400 Blows og The Devil´s Backbone, hafi verið mesti innblásturinn fyrir myndina.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS
Crooked HighwayUS
Universal PicturesUS