Sinister 2 (2015)
"Be Careful, Children at Play"
Hér kynnumst við hinni ungu móður Courtney sem á flótta undan ofbeldisfullum barnsföður sínum og fyrrverandi eiginmanni flytur inn í gamalt afskekkt hús ásamt sonum...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hér kynnumst við hinni ungu móður Courtney sem á flótta undan ofbeldisfullum barnsföður sínum og fyrrverandi eiginmanni flytur inn í gamalt afskekkt hús ásamt sonum sínum tveimur í von um skjól. Það á hins vegar ekki eftir að verða raunin en það sem er verra er að óvættin Bughuul mætir einnig á svæðið ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS

Automatik EntertainmentUS

Entertainment OneCA

IM GlobalUS
Steady Aim

Gramercy PicturesUS





























