Sinister (2012)
"Once You See Him Nothing Can Save You"
Myndin segir frá rithöfundinum Ellison Oswald sem hefur sérhæft sig í að skrifa sakamálasögur sem eru byggðar á sönnum atburðum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá rithöfundinum Ellison Oswald sem hefur sérhæft sig í að skrifa sakamálasögur sem eru byggðar á sönnum atburðum. Til að fá innblástur fyrir næstu bók sína flytur hann með fjölskyldu sína í hús þar sem hroðalegir atburðir gerðust fyrir nokkrum árum, þegar fjórir af fimm manna fjölskyldu voru myrtir. Fljótlega eftir flutninginn fer Ellison að gruna að þetta fjölskyldumorð tengist öðrum eldri morðum sem framin voru á svæðinu og ekki nóg með það heldur fer hann einnig að gruna að morðinginn sjálfur leiki enn lausum hala í nágrenninu. Þegar Ellison finnur gamla 8mm sýningarvél uppi á háalofti hússins ásamt nokkrum filmum fer í gang skelfileg atburðarás ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






























