Aðdáun
2008
(Adoration)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
101 MÍNEnska
63% Critics 64
/100 1 tilnefning
Aðdáun fjallar um tengsl – tengsl okkar við hvort annað, við fjölskyldu okkar og sögu hennar, við tækni og við nútímann. Sabine er frönskukennari í gagnfræðaskóla og gefur nemendum sínum verkefni byggt á raunverulegri frétt, um hryðjuverkamann sem kom sprengju fyrir í ferðatösku ófrískrar kærustu sinnar. Þetta fær einn nemanda hennar, Simon, til þess... Lesa meira
Aðdáun fjallar um tengsl – tengsl okkar við hvort annað, við fjölskyldu okkar og sögu hennar, við tækni og við nútímann. Sabine er frönskukennari í gagnfræðaskóla og gefur nemendum sínum verkefni byggt á raunverulegri frétt, um hryðjuverkamann sem kom sprengju fyrir í ferðatösku ófrískrar kærustu sinnar. Þetta fær einn nemanda hennar, Simon, til þess að fara að grafa í leyndarmálum eigin fjölskyldu, en hann fjarlægist þó fjölskylduna um leið og nær aðeins að mynda alvöru tengsl við frönskukennarann Sabine. ... minna