Náðu í appið
Ararat

Ararat (2002)

"A Quest For Truth... Among Lies, Deception And Denial."

1 klst 55 mín2002

Mynd innan myndar, sem fjallar um gerð kvikmyndar um ætlað þjóðarmorð á Armenum á árunum 1915 - 1918.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mynd innan myndar, sem fjallar um gerð kvikmyndar um ætlað þjóðarmorð á Armenum á árunum 1915 - 1918. Myndin fjallar um gerð kvikmyndarinnar og hvernig hún hefur áhrif á líf 18 ára manns sem starfar sem bílstjóri við gerð myndarinnar. Þjóðarmorðið er ekki viðurkennt af Tyrkjum. Tyrkjar vilja að Armenar styðji við kröfu sína með vísindalegum sögulegum skjölum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ego Film ArtsCA
Alliance AtlantisCA
Serendipity Point FilmsCA
ARP SélectionFR
Téléfilm CanadaCA