The Riot Club (2014)
"Filthy. Rich. Spoilt. Rotten."
Þeir Alistair og Miles eru nýliðar í Oxford-háskóla sem er boðið að taka sæti í tíu manna skólaklúbbi sem kallast The Riot Club, en í hann geta eingöngu forríkir nemendur gengið.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þeir Alistair og Miles eru nýliðar í Oxford-háskóla sem er boðið að taka sæti í tíu manna skólaklúbbi sem kallast The Riot Club, en í hann geta eingöngu forríkir nemendur gengið. Á einu örlagaríku drykkjukvöldi munu meðlimir þessa klúbbs síðan sýna fram á úr hverju þeir eru raunverulega gerðir. Segja má að hér sé skyggnst á bak við tjöldin í veröld einstaklinga sem eru fæddir til forréttinda í krafti auðs og valda foreldra sinna og telja sig geta komist upp með hvað sem er. En hvað gerist þegar þeir ganga nokkrum skrefum of langt?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lone ScherfigLeikstjóri

Laura WadeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BFIGB

HanWay FilmsGB

Blueprint PicturesGB

Film4 ProductionsGB
Pinewood PicturesGB

Universal PicturesUS



















