Náðu í appið
An Education

An Education (2009)

"Innocence of the Young."

1 klst 40 mín2009

Jenny er að nálgast 17 ára afmælið og er með stefnuna Oxford en draumarnir breytast þegar hún hittir hinn veraldarvana David sem kennir henni að lifa lífinu.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic85
Deila:
An Education - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Jenny er að nálgast 17 ára afmælið og er með stefnuna Oxford en draumarnir breytast þegar hún hittir hinn veraldarvana David sem kennir henni að lifa lífinu. Hið ljúfa líf er hins vegar ekki ókeypis og spurning hvaða verði það sé keypt. Menntun er ekki bara skóli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Frábær lærdómur

★★★★★

An education er verðlaunamynd frá árinu 2009, handritið er eftir Nick Hornby en er byggð á reynslu stelpu frá árinu 1961. Myndin fjallar um London skólastelpuna Jenny sem Carey Mulligan ...

Mulligan er æðisleg, myndin bara fín

★★★★☆

Það er svo sérstakt hvernig ein frammistaða getur gert heila kvikmynd áhorfsins virði, sérstaklega þegar myndin sjálf er ekkert svo sérstök. Ég myndi sko glaðlega fjárfesta 95 mínútum ...

Framleiðendur

BBC FilmGB
Wildgaze FilmsGB
Endgame EntertainmentUS