Náðu í appið
Wilbur Wants to Kill Himself

Wilbur Wants to Kill Himself (2002)

"The life he wanted to end, was just about to begin"

1 klst 51 mín2002

Harbour er góðhjartaður náungi sem hefur eytt lífi sínu í að hugsa um litla bróður sinn, Wilbur, sem er móðurlaus og í sjálfsvígshug.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic69
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Harbour er góðhjartaður náungi sem hefur eytt lífi sínu í að hugsa um litla bróður sinn, Wilbur, sem er móðurlaus og í sjálfsvígshug. Bræðurnir eru óaðskiljanlegir. Faðir þeirra deyr þegar þeir eru á fertugsaldri og þeir erfa fornbókabúðina hans. Einn daginn kemur Alice inn í búðina með dóttur sína. Alice er ræstingakona á spítala í nágrenninu og hún selur bækur sem sjúklingarnir skilja eftir. Dóttur hennar Mary dreymir um heimili þar sem þarf ekki alltaf að selja bækurnar. Harbour fellur fyrir Alice og brátt hafa líf þessara fjögurra persóna flækst rækilega saman – og mögulega dauði þeirra líka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Les Films du LosangeFR
Nordisk Film DenmarkDK
Scottish ScreenGB
TV 2DK
The Glasgow Film FundGB