Náðu í appið
Italiensk for begyndere

Italiensk for begyndere (2000)

Ítalska fyrir byrjendur, Italian for beginners

"To speak the language of love, first you have to feel it."

1 klst 52 mín2000

Fimmta myndin í danska dogma-flokknum er um sex varnarlausa einstaklinga sem allir tengjast.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic77
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Fimmta myndin í danska dogma-flokknum er um sex varnarlausa einstaklinga sem allir tengjast. Í úthverfi stórborgar er kominn ungur prestur til að taka við nýjum söfnuði. Aðstoðarmaður hans sannfærir hann um að læra ítölsku í kvöldskóla og fyrr en varir er presturinn orðinn þungamiðjan í hópi fólks sem örlögin hafa leikið grátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
DRDK

Gagnrýni notenda (2)

Góð mynd fyrir þá sem fíla danskar mannlegar myndir. Fólkið í myndinni er svo misheppnað að maður eflist allur við að horfa á þetta. Ég var mjög sáttur við þessa mynd.