Náðu í appið
Vox Lux

Vox Lux (2018)

"A Twenty-First Century Portrait"

1 klst 50 mín2018

Segja má að hin 13 ára Celeste Montgomery verði stórstjarna á einni nóttu þegar lag sem hún flytur á minningarathöfn um þá sem létu lífið...

Rotten Tomatoes62%
Metacritic67
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Segja má að hin 13 ára Celeste Montgomery verði stórstjarna á einni nóttu þegar lag sem hún flytur á minningarathöfn um þá sem létu lífið í skotárás í skóla hennar árið 2000 verður að risasmelli. 17 árum síðar hefur líf hennar tekið algjörum stakkaskiptum en í þeim efnum er ekki allt sem sýnist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brady Corbet
Brady CorbetLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Bold FilmsUS
Andrew Lauren ProductionsUS
Killer FilmsUS
Three Six ZeroUS