Say Anything... (1989)
"To know Lloyd Dobler is to love him. Diane Court is about to know Lloyd Dobler."
Ólíklegt par hittist eftir útskrift úr miðskóla og þarf að eiga við vini, fjölskyldu og aðra utanaðkomandi pressu, til að geta verið saman.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Ólíklegt par hittist eftir útskrift úr miðskóla og þarf að eiga við vini, fjölskyldu og aðra utanaðkomandi pressu, til að geta verið saman. Lloyd Dobler er þokkalegur sparkboxari, góðhjartaður, en með takmarkaðan metnað. Diane Court er fálátur snillingur, sem á föður sem ofverndar hana. Þegar Diane fær styrk til að nema í skóla á Englandi, þá stendur hún frammi fyrir erfiðri ákvörðun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ed HarrisHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Gracie FilmsUS

20th Century FoxUS




















