Náðu í appið
Dora and the Lost City of Gold

Dora and the Lost City of Gold (2019)

Dóra landkönnuður

"Explorer is her middle name"

1 klst 42 mín2019

Eftir að hafa alist að mestu upp í frumskóginum þarf Dóra nú að setjast á skólabekk í borginni á meðan foreldrar hennar leggja upp í...

Rotten Tomatoes85%
Metacritic63
Deila:
Dora and the Lost City of Gold - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa alist að mestu upp í frumskóginum þarf Dóra nú að setjast á skólabekk í borginni á meðan foreldrar hennar leggja upp í langferð í leit að fornri borg sem sögð er hafa verið byggð úr gulli. Þegar Dóra kemst svo að því að foreldrar hennar hafa ratað í bráða lífshættu og þarfnast hjálpar kemur auðvitað ekkert annað til greina en að leggja af stað og finna þá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Nickelodeon MoviesUS
Paramount PlayersUS
Walden MediaUS
Paramount PicturesUS
MRCUS