The Muppets (2011)
Prúðuleikararnir
"Muppet domination"
Þegar þrír aðdáendur prúðuleikaranna fá veður af því að Tex Richman ætlar að rífa leikhús Prúðuleikaranna til að gera borað eftir olíu á landinu þar...
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar þrír aðdáendur prúðuleikaranna fá veður af því að Tex Richman ætlar að rífa leikhús Prúðuleikaranna til að gera borað eftir olíu á landinu þar sem leikhúsið stendur, þá ákveða þau Mary og Walter að finna Prúðuleikarana, og sameina þá á nýjan leik. Kermit froskur býr í hálfgerðu þunglyndi í stórhýsi í Hollywood, Gunni er eftirsóttur pípulagningamaður í Gonzo's Royal Flush, Fozzie björn kemur fram með eftirhermuhljómsveit sem kallar sig Moopets, Fröken Svínka er ritstjóri fyrir tískuföt í yfirstærðum hjá Vogue tímaritinu í París, og Dýri er í reiðistjórnunarprógrammi, ásamt öðru frægu fólki, í Santa Barbara.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
































