Þrælskemtileg mynd með Zero Mostel og Gene Wilder í aðalhlutverkum í leikstjón Mel Brooks. Gene Wilder var nánast óþektur leikari þegar hann lék í þessari mynd, og engin vissi hver Mel ...
The Producers (1968)
"Once upon a time there was a Broadway producer...who met a "
Max Bialystock er útbrunninn framleiðandi á Broadway.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Max Bialystock er útbrunninn framleiðandi á Broadway. Leo Bloom er óframfærinn bókari. Þegar þeir tveir hittast, þá verður úr hið fullkomna svindl: að safna fullt af peningum með því að setja á svið leiksýningu sem mun pottþétt misheppnast. Enginn mun búast við neinu til baka, og þú getur sett mismuninn í vasann. Þeir þurfa að fá hryllilega lélegt leikrit til að gera þetta. Og þeir finna það í söngleiknum "Springtime for Hitler."
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Crossbow ProductionsUS
Springtime Productions
U-M Productions

AVCO Embassy PicturesUS





















