Pure snilld, og ekkert annað. Hér er gert grín að helstu fantasíu myndum, eins og Star Wars o.fl, og er útkoman stórkostleg. Mel Brooks, Rick Moranis, John Candy(bless his memory) og Bill Pullm...
Spaceballs (1987)
"May the schwartz be with you"
Roland konungur á plánetunni Druidia vill að dóttir sín Vespa prinsessa giftist Valium prinsi.
Öllum leyfðSöguþráður
Roland konungur á plánetunni Druidia vill að dóttir sín Vespa prinsessa giftist Valium prinsi. Vespu er hinsvegar rænt af hinum illa þjóðflokki Spaceballs. Spaceballs biður um óheyrilegt lausnargjald; allt andrúmsloft á Druidiu ( loftið hjá Spaceballs þjóðinni var mengað ) Kóngurinn ákveður að bjóða geimkúrekanum Lone Starr háa peningaupphæð fyrir að halda í leiðangur og bjarga Vespu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (7)
Spaceballs er að mínu mati ein af bestu myndum leikstjórans Mel Brooks sem leikstýrði líka m.a myndum eins og Young Frankenstein, Blazing Saddles og Robin Hood: Men in thights. Myndin er grín a...
Þetta er nú bra anskoti góð grínmynd þeir sem hafa séð myndinn vita að það er verið að gera grín af star wars og star trek þanig leikstjóri er Mel Brooks það eina sem mér finnst ve...
Spaceballs var fyrsta mynd sem ég horfði á á ævinni sem var ekki teiknimynd, fyrsta mynd sem ég horfði á á ævinni var Lion King. Þessi mynd er leikstýrð af Mel Brooks, ég er bara búinn ...
Ein fyndnustu myndin sem gerðir hafa verið, Mel Brooks er ekkert annað en snillingur!
Frábær mynd . Mel Brooks er meistari ! Hér er gert grín að öllum frægustu geimmyndum og þáttum t. d. Planet of the apes(gamla) Star Wars , Star Trek. Í stuttu máli fjallar Spaceballs um þj...
Star Wars, Star Trek, Planet of the Apes (þær gömlu) eru meðal þeirra mynda sem er gert grín að hérna. Bill Pullman leikur hér Han Solo, nei fyrirgefið Lone Star, sem er geimkúreki, hann f...

























