Náðu í appið
Blazing Saddles

Blazing Saddles (1974)

"Never give a saga an even break!"

1 klst 33 mín1974

Í myndinni er verið að gera grín að vestraforminu í kvikmyndum.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic73
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Í myndinni er verið að gera grín að vestraforminu í kvikmyndum. Bær þar sem svo virðist sem allir íbúarnir heiti Johnson, er í vegi fyrir járnbraut sem verið er að leggja um landið. Til þess að komast yfir landið, svo hægt sé að leggja járnbrautina þar sem bærinn stendur, þá sendir Hedley Lemar, ótuktarlegur maður með pólitísk ítök, óþokka á sínum vegum til að gera bæjarbúum lífið óbærilegt. Eftir að lögreglustjórinn er drepinn, þá heimtar bærinn nýjan lögreglustjóra frá ríkisstjóranum. Hedley sannfærir ríkisstjórann um að senda bænum fyrsta svarta lögreglustjórann í villta vestrinu. Bart er fágaður borgarbúi, sem mun án vafa eiga erfitt með að fá bæjarbúa á sitt band.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Crossbow ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Fyrir besta lag í kvikmynd, bestan leik í aukahlutverki kvenna, og fyrir bestu klippingu.