Náðu í appið
Dracula: Dead and Loving It

Dracula: Dead and Loving It (1995)

1 klst 28 mín1995

Skopstæling úr smiðju gamanleikarans og leikstjórans Mel Brooks.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Skopstæling úr smiðju gamanleikarans og leikstjórans Mel Brooks. Hér beinir hann spjótum sínum að sjálfum Drakúla greifa. Hann tekur sögu Bram Stokers um blóðsuguna Drakúla og gerir grín að henni. Drakúla ræðst á efnaða Englendinga og vampírubaninn Van Helsing er kallaður til til að bjarga málunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
BrooksfilmsUS
GaumontFR

Gagnrýni notenda (4)

Dracula: Dead and Loving It er gamanmynd eftir meistarann Mel Brooks, sem er hvað þekktastur fyrir að taka stórmyndir og gera lítið úr þeim með stórgóðum húmor og vitleysisskap af bestu g...

★☆☆☆☆

Sá þessa í afmæli fyrir tveimur árum og fannst skrítið hvað öllum fannst hún ógisslega góð.Þessi mynd er hræðileg.Mér er illa við þegar fólk dæmir myndir að þær geta verið kli...

Ég fór á hana í London '96, borgaði 8 og hálft pund fyrir miðan og bauð systir minni með þannig að myndin kostaði mig 17 pund sem eru c.a. 1800 krónur. ÉG SÉ ENN EFTIR PENINGNUM. Þes...