Það þekkja allir söguna um Robin Hood, og það hafa margir verið kallaðir til að leika hann, en engin kemst með tærnar þar sem Errol Flynn hefur hælana. Sjarmerandi leikur, flottar skylmin...
The Adventures of Robin Hood (1938)
"The Best Loved Bandit Of All Time!"
Sir Robin af Locksley, eða Hrói Höttur, lendir upp á kant við yfirvöld og gerist útlagi í Sherwood skógi.
Deila:
Söguþráður
Sir Robin af Locksley, eða Hrói Höttur, lendir upp á kant við yfirvöld og gerist útlagi í Sherwood skógi. Með hinum vösku sveinum sínum, Litla Jóni, Tóka Munki og fleiri góðum, þá rænir hann frá þeim ríku og gefur þeim fátæku, og hefur samt tíma til að reyna að heilla Maid Marian, og fást við hinn grimma Sir Guy af Gisbourne, og halda níðingnum John prinsi frá krúnunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael CurtizLeikstjóri

William KeighleyLeikstjóri
Aðrar myndir

Norman Reilly RaineHandritshöfundur

Richard GarrickHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS






















