Náðu í appið
Casablanca

Casablanca (1942)

"They had a date with fate in Casablanca! "

1 klst 42 mín1942

Sagan gerist í Casablanca í seinni heimsstyrjöldinni.

Rotten Tomatoes99%
Metacritic100
Deila:
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Sagan gerist í Casablanca í seinni heimsstyrjöldinni. Rick Blaine er Bandaríkjamaður í útlegð og fyrrum baráttumaður fyrir frelsi. Hann rekur vinsælan veitingastað í bænum. Hinn kaldhæðni Blaine kemur höndum yfir tvö verðmæt flutningsbréf. Þegar nasistaforinginn Strasser kemur til Casablanca þá reynir hinn fleðulegi lögreglustjóri Renault, allt hvað hann getur til að smjaðra fyrir honum, og tekur meðal annars til fanga leiðtoga andspyrnunnar, Tékkann Victor Laszlo. Það kemur Rick mikið á óvart þegar Lazslo kemur með Ilsa, sem er fyrrum ástkona Ricks. Rick er mjög bitur gagnvart Ilsu, sem stakk hann af í París, en kemst nú að því að hún hafði góða ástæðu fyrir því. Þau áætla nú að stinga af saman á ný, og nota sér flutningsbréfin góðu til þess. En þetta var einungis upprunaleg áætlun þeirra ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir handrit, leikstjórn og besta mynd. Tilnefnd til fimm annarra Óskara, þ.á.m. Humprey Bogart fyrir leik í aðalhlutverki.

Gagnrýni notenda (6)

Á undan sinni samtíð

★★★★★

Casablanca er án efa ein af þeim myndum sem hefur haft mest áhrif á bíómyndir í rómantíska flokknum. Margir þættir og myndir hafa vísað í þessa mynd, m.a. Gilmore Girls og Sex and the c...

★★★★★

Ég verð að viðurkenna að þessi mynd var ekki sú besta af þeim myndum sem ég hef séð með H Bogart t.d fannst mér (The Tressiure of sierra madre í svipuðum gæðaflokk)og maltease Falcon ...

Klassísk og hreint ódauðleg óskarsverðlaunamynd sem hlotið hefur sæmdartitilinn besta kvikmynd tuttugustu aldarinnar, og skal ekki nokkurn undra. Hér er sögð sagan af kaffihúsaeigandanum Ri...

Þegar Casablanca var gerð voru þau Humphrey Bogart og Ingrid Bergman einar helstu Hollywood stjörnurnar. Þau sýndu svo sýnar lang bestu hliðar árið 1942 þegar Casablanca var gerð. Myndin g...

Sígilt listaverk og tvímælalaust með bestu kvikmyndum sögunnar. Hvert atriðið á fætur öðru er fyrir löngu orðið heimsþekkt enda er vísað til þeirra við ótal tækifæri. Humphrey Bo...

Þessa mynd er hreinlega skylda að sjá allavega einu sinni á ári, helst oftar. Þvílík gargandi snilld. Fjallar um Rick Blaine, sem er eigandi skemmtistaðar í Casablanca - skyldi engan undra -...