Einn af gullmolunum
Angels with Dirty Faces er án efa einn af gullmolum gamla Hollywood, tveir æskuvinir sem léku sér sem börn og unglingar fara í sitthvora áttina, annan verður prestur og hinn verður gangster. ...
"The saga of America's dirty faced kids... And the breaks that life won't give them!"
Prestur reynir að koma í veg fyrir að bófi spilli hópi götukrakka.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaPrestur reynir að koma í veg fyrir að bófi spilli hópi götukrakka.

Angels with Dirty Faces er án efa einn af gullmolum gamla Hollywood, tveir æskuvinir sem léku sér sem börn og unglingar fara í sitthvora áttina, annan verður prestur og hinn verður gangster. ...