Yankee Doodle Dandy (1942)
"Based on the story of GEORGE M. COHAN with the Greatest of all his Great Music"
Tónlistarlegt portrett af lagahöfundinum, söngvaranum og dansaranum George M.
Deila:
Söguþráður
Tónlistarlegt portrett af lagahöfundinum, söngvaranum og dansaranum George M. Cohan. Allt frá því hann sló í gegn og varð barnastjarna í sýningu fjölskyldunnar, og fram að endurkomu hans þar sem hann fékk orðu frá forsetanum fyrir framlag sitt til Bandaríkjanna. Þetta er saga manns sem framleiddi, leikstýrði, skrifaði handrit að og lék aðalhlutverk í sínum eigin söngleikjum, og samdi þekkt lög.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael CurtizLeikstjóri

Robert BucknerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS


















