Náðu í appið
Playing with Fire

Playing with Fire (2019)

"0% contained"

1 klst 36 mín2019

Eftir að slökkviliðsmanninum og reykkafaranum Jake Carson tekst ásamt vöskum samstarfsfélögum sínum að bjarga þremur systkinum úr brennandi húsi gerir vont veður það að verkum...

Rotten Tomatoes24%
Metacritic24
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að slökkviliðsmanninum og reykkafaranum Jake Carson tekst ásamt vöskum samstarfsfélögum sínum að bjarga þremur systkinum úr brennandi húsi gerir vont veður það að verkum að þeir sitja uppi með þau í a.m.k. sólarhring. Hversu erfitt getur það verið fyrir þrautþjálfaða slökkviliðsmenn að gæta þriggja barna í 24 klukkustundir? Svar: Erfiðara en allt!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Broken Road ProductionsUS
Nickelodeon MoviesUS
Paramount PlayersUS
Walden MediaUS
Paramount PicturesUS