Beint af Disney-færibandinu
Mér finnst ekki ólíklegt að þeir sem eru yfir 12 ára sjái hversu dæmigerð þessi mynd er, og fylgir hún svo sterkt á eftir Disney-reglubókinni að það er nákvæmlega ekkert pláss eftir...
"The Race Is On"
Í mörg ár hafa undarlegar sögur af ótrúlegum fyrirbærum borist frá leynilegum stað í miðri Nevada eyðimörkinni.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaÍ mörg ár hafa undarlegar sögur af ótrúlegum fyrirbærum borist frá leynilegum stað í miðri Nevada eyðimörkinni. Staðurinn er kallaður Witch Mountain, og þegar leigubílstjóri fær tvo unglinga með yfirnáttúrulega hæfileika í bílinn sinn þá fer af stað ævintýraleg atburðarás sem enginn getur útskýrt. Í ljós kemur að unglingarnir eru í raun geimverur sem hafa brotlent skipi sínu á Witch Mountain, og ef þeim tekst ekki að bjarga því í tæka tíð munu geimverur ráðast á jörðina! Hefst þá eltingaleikur þar sem ríkisstjórnin, mafíuforingjar og jafnvel geimverur reyna að stöðva þau.

Mér finnst ekki ólíklegt að þeir sem eru yfir 12 ára sjái hversu dæmigerð þessi mynd er, og fylgir hún svo sterkt á eftir Disney-reglubókinni að það er nákvæmlega ekkert pláss eftir...