Náðu í appið
Spy Kids 3-D: Game Over

Spy Kids 3-D: Game Over (2003)

"The Game is over"

1 klst 24 mín2003

Juni Cortez er núna hættur að vera njósnari og reynir að lifa venjulegu lífi.

Rotten Tomatoes45%
Metacritic57
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Juni Cortez er núna hættur að vera njósnari og reynir að lifa venjulegu lífi. En hann hendist aftur inn í heim njósnanna, þegar systur hans Carmen Cortez er rænt af hinum illa "leikjasmið" Toymaker. Carmen er föst inni í tölvuleik Toymaker, og eina leiðin til að ná henni er að fara sjálfur inn í leikinn. Í framhaldinu lenda þau systkinin í ótrúlegustu ævintýrum þar sem hætturnar leynast við hvert einasta horn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Troublemaker StudiosUS

Gagnrýni notenda (9)

Eftir að koma með 2 mjög góðar Spy Kids myndir, kemur hann með 3 myndina í seríunni. Hún er mikil vonbrigði fyrir minn smekk. Fannst hún virkilega leiðinleg og óathyglisverð mynd. Sem mi...

Ég fór með vini mínum á þessa mynd og hún var ekki nærri því jafn góð og fyrsta myndin. Sylvester Stallone (The Toymaker) leikur vonda kallin en hann er kannski ekki sérlega vanur því a...

Ég fór á þessa mynd með bróður mínum og okkur fannst hún mjög góð mynd. Mér finnst skrítið hvað allir gefa myndinni lélega dóma. Þessi mynd fjallar um strák ...

★★☆☆☆

Mér fannst nú ekkert mikið varið í þessa, þrívíddin var skemmtileg en gleraugun eru óþægileg fyrir þann sem er með gleraugu fyrir, eins og mig. Stallone var líka góður, en hefði mát...

Ég vil byrja á að segja að ástæða þess að ég fór á Spy Kids var eingöngu vegna 3-D gleraugsnanna. Þrátt fyrir þau var þetta ekki mjög merkileg sýning. Leikararnir virðast hafa ...

Skemteleg mynd um Juni Cortes sem fær það erfiða verkefni að fara inn í tölvuleik og bjarga systur sinni sem horfið hefur þar. Þessi mynd er nokkuð lakari en fyrsta myndin (hef ekki séð n...

Þreytt þrívídd

★★★☆☆

Ég byrja á því að taka það fram að ég hafði mjög gaman af fyrstu tveimur Spy Kids-myndunum. Ástæðan er einföld: Þetta voru bara svo yndislega hugmyndaríkar og skemmtilegar myndir. Auk...