Náðu í appið
The Rundown

The Rundown (2003)

Welcome to the Jungle

"Bulls, guns, whips, gold and one sacred cat"

1 klst 44 mín2003

Til að losna úr klóm mafíósans Billy Walker, þá þarf Beck að fara til Brasilíu og ná í son Walker, Travis, sem dreymir um að...

Rotten Tomatoes69%
Metacritic59
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Til að losna úr klóm mafíósans Billy Walker, þá þarf Beck að fara til Brasilíu og ná í son Walker, Travis, sem dreymir um að verða fornleifafræðingur, og leitar að forna gull líkneskinu the Gato del Diablo. Líkneskið er dýrkað af fólkinu á staðnum, en Cornelius Hatcher, rekstrarstjóri Helldorado námabæjarins, sem kúgar fólkið í nafni gróða, ætlar sér ekki að leyfa Travis taka líkneskið á brott.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Universal PicturesUS
WWE StudiosUS
Misher FilmsUS
Strike EntertainmentUS
IM3 Entertainment

Gagnrýni notenda (5)

Rundown er þannig mynd að plakatið segir allt. Og það sem þú bíst við er það sem þú færð. Það er ekkert mikið lagt í til að styrkja við söguna heldur er þetta ein af þessum B...

Skemmtileg en fljótgleymd

★★★☆☆

Þeir sem að héldu fram að Vin Diesel ætti eftir að verða næsti Ahnuld Schwarzenegger hafa stórlega skjátlast, því það er hiklaust Dwayne ''The Rock'' Johnson sem hlýtur þann verðuga t...

Ja hérna hér. Fór á þessa mynd með bæði eftirvæntingar og engar eftirvæntingar. Þ.e. bjóst nú ekki við neinni snilld en allavega smá afþreyingu sem fínt væri á að horfa. Myndin ...

Hressileg ævintýramynd sem hægt væri að kalla blöndu af Indiana Jones með Scwarznegger töktum. Wrestling tröllið the Rock fer með aðalhlutverkið og er hann að mínu mati langbesti harðh...

★★★★☆

Ágætis bíómynd með samt óvandaðan söguþráð. Myndin fjallar um að gera verkefni til að geta opna veitangastað en áður enn hann má gera það þarf hann að gera eitt lítið verkefn...