You Again (2010)
"What doesn't kill you... is going to marry your brother."
Bróðir Marni er búinn að kynnast konu sem hann er yfir sig ástfanginn af og ætlar að giftast sem allra fyrst.
Öllum leyfðSöguþráður
Bróðir Marni er búinn að kynnast konu sem hann er yfir sig ástfanginn af og ætlar að giftast sem allra fyrst. Gleði Marni yfir gæfu bróður síns snýst fljótt upp í andstæðu sína þegar hún sér konuna; fyrrum erkióvin sinn úr menntaskóla, Joönnu sem gerði henni lífið leitt á hverjum degi. Hún einsetur sér því að koma bróður sínum í skilning um raunverulegt eðli unnustunnar, og hikar ekki við að beita öllum mögulegum ráðum. Svo flækjast málin enn frekar þegar móðir systkinanna, Gail kemst að því að Ramona, eldri frænka Joönnu, er erkióvinur hennar frá þeim tíma þegar hún sjálf var í menntaskóla...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















