The Company of Wolves (1984)
"In the dead of the night, the beast is unleashed!"
Hugmyndarík túlkun leikstjórans Neil Jordan á hinni tímalausu klassík “Rauðhettu og úlfinum“ og dæmisögum um varúlfa.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Hugmyndarík túlkun leikstjórans Neil Jordan á hinni tímalausu klassík “Rauðhettu og úlfinum“ og dæmisögum um varúlfa. Hina ungu Rosaleen dreymir um þorp í myrkum skógi, þar sem amma segir sögur um saklausar meyjar sem láta freistast af úlfum sem eru loðnir að innanverðu. Munu úlfarnir kannski koma á eftir Rosaleen er hún þroskast í unga konu?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Neil JordanLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

ITC EntertainmentGB
Palace PicturesGB

The Cannon GroupUS





















