Náðu í appið
The Full Monty

The Full Monty (1997)

"Six men. With nothing to lose. Who dare to go...."

1 klst 31 mín1997

Sex atvinnulausir stálverkamenn, sem fá innblástur frá Chippendale´s nektardansflokknum, stofna karlkyns nektardanshóp.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic75
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sex atvinnulausir stálverkamenn, sem fá innblástur frá Chippendale´s nektardansflokknum, stofna karlkyns nektardanshóp. Konurnar hvetja þá áfram til að fara "alla leið" og koma alveg naktir fram.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Redwave FilmsGB
Channel Four FilmsGB

Verðlaun

🏆

Fékk Óskarsverðlaun fyrir tónlist. Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leikstjórn, besta handrit og bestu mynd.

Gagnrýni notenda (1)

Eitt vita allir. Þegar Bretum tekst vel upp í gerð gamanmyndar þá slær enginn þeim við. Þessi dásamlega fyndna mynd og er umtöluð sem ein allra besta breska gamanmynd allra tíma og segir...